top of page

MERKI   //  LOGO

Merki eru mjög mikilvæg fyrir ímynd og eru oft það fyrsta sem fólk sér. Hafðu samband og leyfðu mér að hanna merki sem hentar þér. 

Að neðan er gróf lýsing á ferlinu frá upphafi til enda.

Upphafið //
Segðu mér hugmyndina og fyrir hvað þig vantar merki. 
Við eigum síðan samtal um mögulegar útfærslur.

Skissur //

Þú færð þrjár tillögur að merki og þú gefur mér endurgjöf og ég vinn áfram útfrá með eina tillögu eftir þá yfirferð.

Loka útkoma //

Þú færð senda loka útgáfu af merkinu. Ásamt leiðbeningum hvernig skal nota merkið. Litapallettu og letur hugleiðingar sem passa vel með merkinu.logo.jpg
bottom of page