top of page

ALGENGAR PÆLINGAR...

HVERSU LANGAN TIMA TEKUR VERKEFNI?

Það fer að sjálfsögðu eftir verkefnum. En ég er sjaldnast lengur en þrjár vikur með hvert verk ef ferlið gengur vel og umsagnir frá viðskiptavinum skýrar.

HVERNIG ERU MÍN VERK ÖÐRUVÍSI EN FRÁ ÖÐRUM HÖNNUÐUM?

Ég hef teiknað frá því ég man eftir mér og það skín oft í gegn í verkum hjá mér. Ég er líka fjölhæf og get þess vegna sinnt mörgum verkefnum frá einum viðskiptavin frekar en að hann þurfi t.d að ráða nokkra aðila.

HVERNIG ER HÖNNUNAR FERLIÐ?

Viðskiptavinur hefur samband og lýsir gróflega sínum þörfum og hugmyndum. 
Ég býð uppá fund til að fara nánar yfir hugmyndina eða fæ sent brief/lýsingu á því sem hann vill fá úr verkefninu og mögulega myndir sem sýna innblástur

svo hann fær svo skissur til baka og við vinnum áfram útfrá því

bottom of page