top of page
MÓSK //  Online shop
egogbladid.jpg

MÓSK //
GRAFÍSK HÖNNUN

Logo  //  Prentefni   //   Veggmyndir

MÓSK?

Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir // Mósk

Ég útskrifaðist með BA í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands árið 2020. Ég hef unnið sem sjálfstætt starfandi hönnuður frá 2011. 
Hef mikla reynslu af fjölbreyttum verkefnum og finnst fátt skemmtilegra en að vinna með áhugaverðum viðskiptavinum með ólíkar þarfir.

VERKIN MÍN...

HVAÐ VANTAR ÞIG?

logo_edited.jpg

MERKI   //  LOGO

teikning.jpg

TEIKNINGAR  //  ILLUSTRATIONS

egadmala_edited.jpg

VEGGMYNDIR  //  MURALS

Prints